Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Birgir Þór Harðarson skrifar 10. júní 2012 19:47 Hamilton sigraði mjög spennandi kappakstur í Kanada. nordicphotos/afð Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira