Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Birgir Þór Harðarson skrifar 10. júní 2012 19:47 Hamilton sigraði mjög spennandi kappakstur í Kanada. nordicphotos/afð Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Formúla Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira