Ecclestone íhugar að fjármagna kappakstur í Lundúnum Birgir Þór Harðarson skrifar 29. júní 2012 06:00 Lengi hafa Formúlu 1 áhugamenn og auðmenn haft áhuga á því að halda Formúlu 1 kappasktur í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Ekki eru mörg á síðan teiknuð var upp braut um Hyde Park þar í borg. Þau áform féllu en nú hefur Bernie Ecclestone sagst tilbúinn að fjármagna kappakstur um stræti Lundúna ef vilji er fyrir hendi. Aðeins vika er liðin síðan hugmyndir um að Ólympíuleikvangnum verði breytt í kappakstursbraut komust á yfirborðið. Bernie kappakostar nú við að halda þeim hugmyndum á lofti. Spánski bankinn Santander hélt í gær athöfn til að kynna sig og breska kappaksturinn eftir viku. Santander er titilstyrktaraðili kappakstursins þar í landi. Þar var lagt til hvernig brautin mundi liggja. Gert er ráð fyrir að yfir 120.000 áhorfendur gætu fylgst með kappakstrinum á götum Lundúna. Brautin mundi þá liggja um Trafalgar-torg, framhjá Buckingham-höll og Westminster. "Hugsaðu þér hvað þetta myndi gera fyrir túrismann," sagði Ecclestone. "Þetta yrði stórkoslegt, gott fyrir Lundúnir, gott fyrir England. Alla vega miklu betra en Ólympíuleikarnir." Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lengi hafa Formúlu 1 áhugamenn og auðmenn haft áhuga á því að halda Formúlu 1 kappasktur í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Ekki eru mörg á síðan teiknuð var upp braut um Hyde Park þar í borg. Þau áform féllu en nú hefur Bernie Ecclestone sagst tilbúinn að fjármagna kappakstur um stræti Lundúna ef vilji er fyrir hendi. Aðeins vika er liðin síðan hugmyndir um að Ólympíuleikvangnum verði breytt í kappakstursbraut komust á yfirborðið. Bernie kappakostar nú við að halda þeim hugmyndum á lofti. Spánski bankinn Santander hélt í gær athöfn til að kynna sig og breska kappaksturinn eftir viku. Santander er titilstyrktaraðili kappakstursins þar í landi. Þar var lagt til hvernig brautin mundi liggja. Gert er ráð fyrir að yfir 120.000 áhorfendur gætu fylgst með kappakstrinum á götum Lundúna. Brautin mundi þá liggja um Trafalgar-torg, framhjá Buckingham-höll og Westminster. "Hugsaðu þér hvað þetta myndi gera fyrir túrismann," sagði Ecclestone. "Þetta yrði stórkoslegt, gott fyrir Lundúnir, gott fyrir England. Alla vega miklu betra en Ólympíuleikarnir."
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira