Fláki frá Blesastöðum 1A efstur í milliriðli A-flokks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 15:54 Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson. Mynd / Eiðfaxi.is Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Sjá meira
Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu