BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 18:13 Nordicphotos/Getty Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þýska blaðið Bild greindi frá því á fréttavef sínum í gærkvöldi að Gylfi væri á leið til Lundúnarfélagsins. Bresku miðlarnir taka undir með þýska blaðinu án þess að vitna í það og er kaupverðið talið vera í kringum tíu milljónir evra eða sem nemur 1,6 milljarði íslenskra króna. Faðir Gylfa sagði í viðtali í útvarpsþættinum Í bítið í morgun að málin myndu skýrast eftir helgina. Lánssamningur Gylfa hjá Swansea rennur út um mánaðarmótin og hafi ekki verið gengið frá félagaskiptum hans á hann að mæta til æfinga hjá Hoffenheim. Þrátt fyrir að Hoffenheim og Tottenham hafi mögulega samþykkt kaupverð á Gylfi Þór eftir að semja um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun, hvar svo sem það verður. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25. júní 2012 23:09 Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26. júní 2012 10:30 Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23. júní 2012 21:15 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þýska blaðið Bild greindi frá því á fréttavef sínum í gærkvöldi að Gylfi væri á leið til Lundúnarfélagsins. Bresku miðlarnir taka undir með þýska blaðinu án þess að vitna í það og er kaupverðið talið vera í kringum tíu milljónir evra eða sem nemur 1,6 milljarði íslenskra króna. Faðir Gylfa sagði í viðtali í útvarpsþættinum Í bítið í morgun að málin myndu skýrast eftir helgina. Lánssamningur Gylfa hjá Swansea rennur út um mánaðarmótin og hafi ekki verið gengið frá félagaskiptum hans á hann að mæta til æfinga hjá Hoffenheim. Þrátt fyrir að Hoffenheim og Tottenham hafi mögulega samþykkt kaupverð á Gylfi Þór eftir að semja um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun, hvar svo sem það verður.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25. júní 2012 23:09 Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26. júní 2012 10:30 Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23. júní 2012 21:15 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25. júní 2012 23:09
Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26. júní 2012 10:30
Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23. júní 2012 21:15