Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Dorrit Moussaieff, forsetafrú sem hefur tekið virkan þátt í kosningabaráttu Ólafs Ragnars, eiginmanns síns.
Þetta er í fyrsta skipti sem Dorrit tekur þátt í kosningabaráttu, en hún hefur látið hafa eftir sér og sagt á Facebook að hún hafi sjaldan skemmt sér betur, bætt sig í íslenskunni, kynnst þúsundum íslendinga og lært að steikja kleinur. Myndirnar tala sínu máli um það hversu vel Dorrit skemmtir sér.
Facebook síður hennar og Ólafs.
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2017-09-07T144452.760Z-haukar.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2025-02-14T125946.545Z-2021-10-15T150140.503Z-Jeruzalem_Ormoz.png)