Fluga dagsins: Skæð laxafluga 8. júlí 2012 00:01 HKA Sunray er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen. Flugan.is Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði
Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði