Úrhelli setur strik í reikninginn á fyrstu æfingum 6. júlí 2012 10:41 Áhorfendur sem ekki sátu í yfirbyggðri stúku rifu upp regnhlíf í bresku fánalitunum. nordicphotos/afp Roman Grosjean var fljótastur á rennandi blautri Silverstone-brautinni á æfingum fyrir breska kappaksturinn á sunnudaginn. Keppnisliðin óku öll örfáa hringi vegna aðstæðna. Kobayashi ók þó nítján stykki. Fernando Alonso, sem leiðir heimsmeistarabaráttuna, setti ekki tíma á þessum fyrstu æfingum þrátt fyrir að hafa ekið fjóra hringi. Paul di Resta ók ekki heldur tímatökuhring vegna þess að hann átti í vandræðum með stýristöngina í Force India-bílnum. Aðstæðurnar voru ömurlegar fyrir Formúlu 1-bíla. Pollar og úrhelli gerðu ökumönnum erfitt um vik og bílarnir flutu upp. Það er ómögulegt að segja eitthvað til um möguleika hvers og eins eftir tímum þeirra á æfingunum. Aðstæður voru þannig að keppnisliðin hafa nýtt tímann til að sækja upplýsingar um virkni bílsins um brautina frekar en að aka hraðan hring. Veðurspár gera ráð fyrir rigningu alla helgina svo það má vel gera ráð fyrir óvæntum úrslitum í breska kappakstrinum. Ekki það að Formúla 1 þurfi sérstakar aðstæður til þess í ár. Formúla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Roman Grosjean var fljótastur á rennandi blautri Silverstone-brautinni á æfingum fyrir breska kappaksturinn á sunnudaginn. Keppnisliðin óku öll örfáa hringi vegna aðstæðna. Kobayashi ók þó nítján stykki. Fernando Alonso, sem leiðir heimsmeistarabaráttuna, setti ekki tíma á þessum fyrstu æfingum þrátt fyrir að hafa ekið fjóra hringi. Paul di Resta ók ekki heldur tímatökuhring vegna þess að hann átti í vandræðum með stýristöngina í Force India-bílnum. Aðstæðurnar voru ömurlegar fyrir Formúlu 1-bíla. Pollar og úrhelli gerðu ökumönnum erfitt um vik og bílarnir flutu upp. Það er ómögulegt að segja eitthvað til um möguleika hvers og eins eftir tímum þeirra á æfingunum. Aðstæður voru þannig að keppnisliðin hafa nýtt tímann til að sækja upplýsingar um virkni bílsins um brautina frekar en að aka hraðan hring. Veðurspár gera ráð fyrir rigningu alla helgina svo það má vel gera ráð fyrir óvæntum úrslitum í breska kappakstrinum. Ekki það að Formúla 1 þurfi sérstakar aðstæður til þess í ár.
Formúla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira