Ólympíuleikvanginum hugsanlega breytt í F1 braut Birgir Þór Harðarson skrifar 17. júlí 2012 17:00 Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig ólympíuleikvangurinn í London verður nýttur í kjölfar leikanna í ágúst. nordicphotos/afp Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. Nokkrar vikur eru liðnar síðan hugmyndir um kappakstursbraut um ólympíuhverfið komu fyrst í ljós. London Legacy Development Corporation (LLDC) staðfesti að F1 kappakstur um svæðið væri ein af fjórum tillögum sem væru til umræðu. Í yfirlýsingu frá LLDC eru tillögurnar taldar saman. Knattspyrnuliðið West Ham United hefur sótt um að fá að nýta leikvanginn sem heimavöll sinn í ensku deildinni, Intelligent Transport Services ásamt Formúlu 1 leggja til að svæðinu verði breytt í Formúlu 1-braut, UCFB vill nýta svæðið til náms og reka þar háskóla og knattspyrnuliðið Leyton Orient vill nýta völlinn sem heimavöll. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segist hafa heyrt af hugmyndinni í síðasta mánuði frá Intelligent Transport Services og litist vel á. "Þetta fyrirtæki leggur til hugmyndir um not á leikvanginum en vill ekki eiga hann," sagði Ecclestone. "Þeir lögðu upp áætlun um hvernig Formúla 1 gæti keppt umhverfist leikvanginn og innan hans og mér leist vel á." Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. Nokkrar vikur eru liðnar síðan hugmyndir um kappakstursbraut um ólympíuhverfið komu fyrst í ljós. London Legacy Development Corporation (LLDC) staðfesti að F1 kappakstur um svæðið væri ein af fjórum tillögum sem væru til umræðu. Í yfirlýsingu frá LLDC eru tillögurnar taldar saman. Knattspyrnuliðið West Ham United hefur sótt um að fá að nýta leikvanginn sem heimavöll sinn í ensku deildinni, Intelligent Transport Services ásamt Formúlu 1 leggja til að svæðinu verði breytt í Formúlu 1-braut, UCFB vill nýta svæðið til náms og reka þar háskóla og knattspyrnuliðið Leyton Orient vill nýta völlinn sem heimavöll. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segist hafa heyrt af hugmyndinni í síðasta mánuði frá Intelligent Transport Services og litist vel á. "Þetta fyrirtæki leggur til hugmyndir um not á leikvanginum en vill ekki eiga hann," sagði Ecclestone. "Þeir lögðu upp áætlun um hvernig Formúla 1 gæti keppt umhverfist leikvanginn og innan hans og mér leist vel á."
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira