Þorsteinn Hjaltested skattakóngur Íslands JHH skrifar 25. júlí 2012 09:37 Þorsteinn hefur auðgast eftir að byrjað var að byggja á Vatnsenda. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira