Þorsteinn Hjaltested skattakóngur Íslands JHH skrifar 25. júlí 2012 09:37 Þorsteinn hefur auðgast eftir að byrjað var að byggja á Vatnsenda. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira