Start bar sigur úr býtum gegn Tromsdalen í norska boltanum í dag en Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikinn fyrir Start.
Espen Børufsen kom Start yfir í fyrri hálfleik en Bjørn Strøm jafnaði fyrir Tromsdalen. Það var síðan Solomon Owello sem skoraði þriðja mark leiksins og náði Start að innbyrða sigur.
Start er í efsta sæti deildarinnar með 31 og eru líklega á leiðinni upp í norsku úrvalsdeildinni eftir tímabilið.
Start vann fínan sigur gegn Tromsdalen - Guðmundur og Matthías léku allan leikinn
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti


„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
