Tilboð í Langá komandi rigningarhelgi 10. ágúst 2012 08:15 Spáð er miklu rigningum á Vesturlandi næstu daga og vonast menn til að Langá og aðrar veiðiár á svæðinu njóti góðs af. Mynd / Garðar Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði