Tilboð í Langá komandi rigningarhelgi 10. ágúst 2012 08:15 Spáð er miklu rigningum á Vesturlandi næstu daga og vonast menn til að Langá og aðrar veiðiár á svæðinu njóti góðs af. Mynd / Garðar Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag. Stangveiði Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði 255 laxa opnunarholl í Ytri Rangá Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði 255 laxa opnunarholl í Ytri Rangá Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði