Alonso með besta stuðulinn Birgir Þór Harðarson skrifar 7. ágúst 2012 14:15 Alonso er talinn sigurstranglegastur í ár. nordicphotos/afp Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Þeir Sebastian Vettel, Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Kimi Raikkönen eru helstu keppinautar Alonso um titilinn. Stuðullinn þeirra er ekki eins flottur. Vettel er með 3/1, Hamilton með 6/1, Webber 14/1 og Raikkönen með 16/1. Tony Dodgins, álitsgjafi hjá breska tímaritinu Autosport, gerir ráð fyrir að keppinautar Alonso muni þurfa að beita liðsskipunum til að eiga möguleika á að skáka Ferrari bílstjóranum. "Það eru margar erfiðar ákvarðanir sem bíða liðstjóranna á næstu mánuðum," segir Dodgins. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Þeir Sebastian Vettel, Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Kimi Raikkönen eru helstu keppinautar Alonso um titilinn. Stuðullinn þeirra er ekki eins flottur. Vettel er með 3/1, Hamilton með 6/1, Webber 14/1 og Raikkönen með 16/1. Tony Dodgins, álitsgjafi hjá breska tímaritinu Autosport, gerir ráð fyrir að keppinautar Alonso muni þurfa að beita liðsskipunum til að eiga möguleika á að skáka Ferrari bílstjóranum. "Það eru margar erfiðar ákvarðanir sem bíða liðstjóranna á næstu mánuðum," segir Dodgins.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira