Murray vann loks á Wimbledon | Del Potro nældi í brons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2012 15:19 Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira