Federer í úrslit eftir maraþonviðureign Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2012 15:51 Federer fagnar á Wimbledon í dag. Nordicphotos/Getty Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla. Tennis Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla.
Tennis Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira