Venus úr leik en Serena áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 19:15 Venus í baráttunni á Wimbledon í dag. Nordicphotos/getty Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti. Tennis Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti.
Tennis Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira