Ingvar eini nýliðinn í Færeyjahóp Lagerbäck - enginn Eiður Smári eða Grétar Rafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2012 13:27 Ingvar Jónsson Mynd/Daníel Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli.
Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn