Allir í fríi en Maldonado tekst samt að rústa bílnum Birgir Þór Harðarson skrifar 13. ágúst 2012 12:15 Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Maldonado ók Williams-bílnum um stræti Caracas, höfuðborgar heimalandsins Venusúela, og átti það að vera flott athöfn þar sem honum var tekið sem hetju eftir ágæta spretti í Formúlu 1 í ár. Akstur Maldonado átti að vera aðal númerið. Hátt í 20 þúsund manns horfðu á Maldonado rústa bílnum ásamt þó nokkrum pólitískum og hernaðarlegum leiðtogum. Það var ekki á skömm Maldonado bætandi en Sir Frank Williams eigandi Williams-liðsins og hluthafinn Toto Wolff fylgdust einnig með. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan. Formúla Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Maldonado ók Williams-bílnum um stræti Caracas, höfuðborgar heimalandsins Venusúela, og átti það að vera flott athöfn þar sem honum var tekið sem hetju eftir ágæta spretti í Formúlu 1 í ár. Akstur Maldonado átti að vera aðal númerið. Hátt í 20 þúsund manns horfðu á Maldonado rústa bílnum ásamt þó nokkrum pólitískum og hernaðarlegum leiðtogum. Það var ekki á skömm Maldonado bætandi en Sir Frank Williams eigandi Williams-liðsins og hluthafinn Toto Wolff fylgdust einnig með. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan.
Formúla Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira