Allir í fríi en Maldonado tekst samt að rústa bílnum Birgir Þór Harðarson skrifar 13. ágúst 2012 12:15 Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Maldonado ók Williams-bílnum um stræti Caracas, höfuðborgar heimalandsins Venusúela, og átti það að vera flott athöfn þar sem honum var tekið sem hetju eftir ágæta spretti í Formúlu 1 í ár. Akstur Maldonado átti að vera aðal númerið. Hátt í 20 þúsund manns horfðu á Maldonado rústa bílnum ásamt þó nokkrum pólitískum og hernaðarlegum leiðtogum. Það var ekki á skömm Maldonado bætandi en Sir Frank Williams eigandi Williams-liðsins og hluthafinn Toto Wolff fylgdust einnig með. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Maldonado ók Williams-bílnum um stræti Caracas, höfuðborgar heimalandsins Venusúela, og átti það að vera flott athöfn þar sem honum var tekið sem hetju eftir ágæta spretti í Formúlu 1 í ár. Akstur Maldonado átti að vera aðal númerið. Hátt í 20 þúsund manns horfðu á Maldonado rústa bílnum ásamt þó nokkrum pólitískum og hernaðarlegum leiðtogum. Það var ekki á skömm Maldonado bætandi en Sir Frank Williams eigandi Williams-liðsins og hluthafinn Toto Wolff fylgdust einnig með. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira