Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2012 10:30 Ole Gunnar Solskjær. Mynd/Nordic Photos/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku
Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira