Woods fyrstur yfir 100 milljónir dollara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2012 16:00 Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods varð í gær fyrsti maðurinn sem þénar yfir 100 milljónir dollara á PGA-mótaröðinni bandarísku. Woods endaði í þriðja sæti á Deutsche Bank-mótinu sem skilaði honum 544 þúsund dollara í kassann. Þar með komst hann yfir 100 milljónir dollara á ferlinum og er hann fyrsti maðurinn í sögunni sem afrekar það. Phil Mickelson er næstur á listanum með tæpar 67 milljónir og er því talsvert á eftir Woods. Rory McIlroy bar sigur úr býtum á mótinu en Woods spilaði á 66 höggum á lokadeginum og var tveimur höggum á eftir Norður-Íranum. „Ég hef ekki unnið jafn mörg mót og Sam Snead gerði á sínum tíma en þá var öldin önnur," sagði Woods í gær en Snead vann á sínum tíma 82 PGA-mót. Woods er með 74 sigra til þessa. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Freyr sagði já við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods varð í gær fyrsti maðurinn sem þénar yfir 100 milljónir dollara á PGA-mótaröðinni bandarísku. Woods endaði í þriðja sæti á Deutsche Bank-mótinu sem skilaði honum 544 þúsund dollara í kassann. Þar með komst hann yfir 100 milljónir dollara á ferlinum og er hann fyrsti maðurinn í sögunni sem afrekar það. Phil Mickelson er næstur á listanum með tæpar 67 milljónir og er því talsvert á eftir Woods. Rory McIlroy bar sigur úr býtum á mótinu en Woods spilaði á 66 höggum á lokadeginum og var tveimur höggum á eftir Norður-Íranum. „Ég hef ekki unnið jafn mörg mót og Sam Snead gerði á sínum tíma en þá var öldin önnur," sagði Woods í gær en Snead vann á sínum tíma 82 PGA-mót. Woods er með 74 sigra til þessa.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Freyr sagði já við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira