Helköttaður á verðlaunapalli 18. september 2012 15:00 Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér. Skroll-Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér.
Skroll-Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira