Þrjár sýningaropnanir foru fram síðustu helgi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Síbreytileg sjónhverfing, máttur tímans og pólitísk samtímaádeila eru viðfangsefni sýninganna.
Sýnendur eru Jóhann Eyfells, Þór Elís Pálsson, Harpa Árnadóttir, Guðrún Einarsdóttir, Ragna Róbertsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Sýningarstjóri er Hafþór Yngvason.
Sjá meira hér.
Lauflétt stemning í Listasafni Reykjavíkur
