NBA-stjarnan Blake Griffin átti hreint út sagt stórkostlega innkomu í barnaþáttinn víðfræga, Sesame Street.
Þar tekur Griffin þátt í keppni gegn kjúklingi, í að gera kjúklingahljóð.
Griffin auðmýktar yfir sig og gefur allt í kjúklingahljóðin. Býður meira að segja upp á léttan leikþátt í leiðinni. Rándýrt.
Atriðið má sjá hér að ofan.
