Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 16:00 Gunnar Einarsson, spilandi þjálfari Leiknisliðsins. Mynd/Arnþór Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1 Íslenski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1
Íslenski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira