Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 11:00 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson." Hillsborough-slysið Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson."
Hillsborough-slysið Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira