Liverpool skoraði fimm mörk í Sviss Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. september 2012 16:38 Varalið Liverpool vann öflugan 5-3 sigur á Young Boys í A-riðli Evrópudeildar UEFA í kvöld þrátt fyrir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Fyrsta mark Liverpool kom strax á fjórðu mínútu og var afar skrautlegt mark Juhani Ojala sem fékk boltann í sig frá samherja. Heimamenn jöfnuðu metin á 38. mínútu áður en Andre Wisdom, sem spilaði sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í dag, kom þeim ensku yfir með flottu skallamarki á 40. mínútu. Gonzalo Zarate kom svo Young Boys yfir á 63. mínútu en fjórum mínútum síðar jafnaði varnarmaðurinn Sebastian Coates. Jonjo Shelvey kom svo inn á varamaður eftir síðara jöfnunarmarkið og hann tryggði sínum mönnum sigur með tveimur flottum mörkum undir lok leiksins. Alls gerði Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik og stillti upp ungu liði. Í sama riðli gerðu Udinese og Anzhi 1-1 jafntefli og er því Liverpool eitt á toppi riðilsins. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK sem vann 2-1 sigur á Molde í sömu keppni. Ragnar lék allan leikinn en Sölvi Geir Ottesen var á bekknum. Þá var Helgi Valur Daníelsson í byrjunarliði AIK sem tapaði stórt fyrir Napoli á Ítalíu, 4-0. Eduardo Vargas skoraði þrennu fyrir ítalska liðið. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Varalið Liverpool vann öflugan 5-3 sigur á Young Boys í A-riðli Evrópudeildar UEFA í kvöld þrátt fyrir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Fyrsta mark Liverpool kom strax á fjórðu mínútu og var afar skrautlegt mark Juhani Ojala sem fékk boltann í sig frá samherja. Heimamenn jöfnuðu metin á 38. mínútu áður en Andre Wisdom, sem spilaði sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í dag, kom þeim ensku yfir með flottu skallamarki á 40. mínútu. Gonzalo Zarate kom svo Young Boys yfir á 63. mínútu en fjórum mínútum síðar jafnaði varnarmaðurinn Sebastian Coates. Jonjo Shelvey kom svo inn á varamaður eftir síðara jöfnunarmarkið og hann tryggði sínum mönnum sigur með tveimur flottum mörkum undir lok leiksins. Alls gerði Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik og stillti upp ungu liði. Í sama riðli gerðu Udinese og Anzhi 1-1 jafntefli og er því Liverpool eitt á toppi riðilsins. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK sem vann 2-1 sigur á Molde í sömu keppni. Ragnar lék allan leikinn en Sölvi Geir Ottesen var á bekknum. Þá var Helgi Valur Daníelsson í byrjunarliði AIK sem tapaði stórt fyrir Napoli á Ítalíu, 4-0. Eduardo Vargas skoraði þrennu fyrir ítalska liðið.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira