Molde vann Stabæk í sjö marka leik | Veigar Páll skoraði eitt Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2012 18:35 Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Molde vann Stabæk 4-3 á Aker-vellinum í Molde. Franck Boli skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins eina mínútur þegar Veigar Páll Gunnarsson gaf frábæra sendingu inn á Boli sem afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Daniel Chima Chukwu jafnaði metin fyrir Molde á 25. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði hann annað mark fyrir Molde. Stabæk náði að jafna leikinn 2-2 eftir rúmlega hálftíma leik og þá var það Veigar Páll sem skoraði fyrir gestina. Staðan var því 2-2 í hálfleik. Magnus Stamnestrø kom heimamönnum síðan yfir í upphafi síðari hálfleiks og Daniel Chima Chukwu skoraði síðan sitt þriðja mark í leiknum nokkrum mínútum síðar og staðan orðin 4-2. Leikmenn Stabæk neituðu að gefast upp og Bjarte Haugsdal minnkaði muninn í 4-3 þegar hálftími var eftir af leiknum. Lengra komust gestirnir ekki og niðurstaðan flottur sigur hjá Molde. Elfar Freyr Helgason var allan leikinn á varamannabekk Stabæk. Tromsø vann nauman sigur á Aalesund 1 – 0 og Sandnes Ulf og Odd Grenland gerðu markalaust jafntefli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir Sandnes Ulf en Arnór Ingvi Traustason var tekinn af vellinu hálftíma fyrir leikslok. Óskar Örn Hauksson kom inná þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en allir þeir leika með Sandnes Ulf. Strømsgodset vann síðar um kvöldið góðan sigur á Brann 2-0 en Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn í liði Brann.Úrslit dagsins: Hønefoss - Sogndal - 0 - 0 Sandnes Ulf - Odd Grenland - 0-0 Tromsø - Aalesund - 1 - 0 Molde - Stabæk - 4-3 Strømsgodset - Brann - 2-0 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Molde vann Stabæk 4-3 á Aker-vellinum í Molde. Franck Boli skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins eina mínútur þegar Veigar Páll Gunnarsson gaf frábæra sendingu inn á Boli sem afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Daniel Chima Chukwu jafnaði metin fyrir Molde á 25. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði hann annað mark fyrir Molde. Stabæk náði að jafna leikinn 2-2 eftir rúmlega hálftíma leik og þá var það Veigar Páll sem skoraði fyrir gestina. Staðan var því 2-2 í hálfleik. Magnus Stamnestrø kom heimamönnum síðan yfir í upphafi síðari hálfleiks og Daniel Chima Chukwu skoraði síðan sitt þriðja mark í leiknum nokkrum mínútum síðar og staðan orðin 4-2. Leikmenn Stabæk neituðu að gefast upp og Bjarte Haugsdal minnkaði muninn í 4-3 þegar hálftími var eftir af leiknum. Lengra komust gestirnir ekki og niðurstaðan flottur sigur hjá Molde. Elfar Freyr Helgason var allan leikinn á varamannabekk Stabæk. Tromsø vann nauman sigur á Aalesund 1 – 0 og Sandnes Ulf og Odd Grenland gerðu markalaust jafntefli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir Sandnes Ulf en Arnór Ingvi Traustason var tekinn af vellinu hálftíma fyrir leikslok. Óskar Örn Hauksson kom inná þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en allir þeir leika með Sandnes Ulf. Strømsgodset vann síðar um kvöldið góðan sigur á Brann 2-0 en Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn í liði Brann.Úrslit dagsins: Hønefoss - Sogndal - 0 - 0 Sandnes Ulf - Odd Grenland - 0-0 Tromsø - Aalesund - 1 - 0 Molde - Stabæk - 4-3 Strømsgodset - Brann - 2-0
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira