Forseti UFC: "Gunnar Nelson er stórkostlegur" 30. september 2012 09:51 Gunnar Nelson er rísandi stjarna í UFC-heiminum. mynd/stöð 2 Menn halda vart vatni úti í hinum stóra heimi yfir frammistöðu bardagakappans Gunnars Nelssonar í gær en hann sigraði fyrsta andstæðing sinn í UFC blönduðum bardagaíþróttum með hengingartaki í fyrstu lotu. Er hann sagður hafa sýnt frábæra alhliða takta í glímunni sem hafi tryggt honum andstæðing í topp tuttugu í næsta bardaga. Dana White forseti UFC var viðstaddur bardagann í gær og sagði Gunnar hafa sýnt frábæra frammistöðu. „Wow!!! Gunnar Nelson stórkostlegur," skrifaði White á Facebook-síðu sína, eftir að bardagnum lauk, eftir þrjár mínútur og þrjátíu og fjórar sekúndur. Eins og fyrr segir var þetta fyrsti bardagi Gunnars í UFC en hann hefur keppt í blönduðum bardagalistum, MMA, undanfarin ár. Í samtali við fréttastofu í byrjun júlí sagði Gunnar að það hefði mikla þýðingu fyrir sig að komast inn í sambandið, UFC, sem er stærsta bardagasamband heims. „Þetta er heimsmeistarakeppnin í þessari í þrótt. Ef maður kemst þarna inn fer maður ekkert annað nema illa gengur," sagði Gunnar.Rætt verður við Gunnar í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
Menn halda vart vatni úti í hinum stóra heimi yfir frammistöðu bardagakappans Gunnars Nelssonar í gær en hann sigraði fyrsta andstæðing sinn í UFC blönduðum bardagaíþróttum með hengingartaki í fyrstu lotu. Er hann sagður hafa sýnt frábæra alhliða takta í glímunni sem hafi tryggt honum andstæðing í topp tuttugu í næsta bardaga. Dana White forseti UFC var viðstaddur bardagann í gær og sagði Gunnar hafa sýnt frábæra frammistöðu. „Wow!!! Gunnar Nelson stórkostlegur," skrifaði White á Facebook-síðu sína, eftir að bardagnum lauk, eftir þrjár mínútur og þrjátíu og fjórar sekúndur. Eins og fyrr segir var þetta fyrsti bardagi Gunnars í UFC en hann hefur keppt í blönduðum bardagalistum, MMA, undanfarin ár. Í samtali við fréttastofu í byrjun júlí sagði Gunnar að það hefði mikla þýðingu fyrir sig að komast inn í sambandið, UFC, sem er stærsta bardagasamband heims. „Þetta er heimsmeistarakeppnin í þessari í þrótt. Ef maður kemst þarna inn fer maður ekkert annað nema illa gengur," sagði Gunnar.Rætt verður við Gunnar í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.
Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira