Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari HK en það verður tilkynnt nú í vikunni, samkvæmt heimildum Vísis.
Gunnlaugur hætti störfum hjá KA nú í haust eftir að hafa verið í tvö ár hjá félaginu. Þar áður var hann þjálfari Selfoss og Vals.
Gunnlaugur tekur við af Ragnari Gíslasyni en HK hafnaði í þriðja sæti 2. deildar karla í haust og missti naumlega af sæti í 1. deildinni.
Gunnlaugur tekur við HK
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið






„Við erum ekki á góðum stað“
Íslenski boltinn

Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn
