Taphrina Keflavíkur heldur áfram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2012 20:59 Haminn Quaintance, Mynd/Ómar Örn Ragnarsson Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira