Kristján tók silfrið á opna finnska mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 12:45 Kristján Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur. Mynd/Júdósamband Íslands Kristján Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur, tryggði sér í morgun silfurverðlaunin í -81 kílóa flokki á opna finnska meistaramótinu í júdó. Kristján tapaði fyrir heimamanni í úrslitaglímunni. Kristján mætti Laamanen Aatu í fyrstu viðureign suinni. Kristján leiddi þá glímu og var yfir þegar örfáar sekúndur voru eftir en þá náði Aatu að jafna og tryggja sér framlengingu þar sem hann vann á wazaari (7 stig). Kristján vann síðan Sulander Petteri örugglega í næstu viðureign en hann tók hann á ippon (10 stig) eftir rúma mínútu. Petteri hafði áður unnið Aatu á yuko (5 stig) svo allir voru með einn vinning í riðlinum en Kristján var með flest tæknistigin svo hann vann riðilinn og komst í undanúrslitin. Kristján mætti Vitaliy Inyushkin í undanúrslitunum og vann hann á yuko (5 stig) að loknum fullum glímutíma og var því kominn í úrslit. Í úrslitinum mætti Kristán finnska júdómanninum Laamanen Eetu og var það hörkuviðureign. Eetu vann að lokum á ippon þegar Kristján sótti í bragð (harai goshi) og Eetu komst í mótbragð og skellti Kristjáni á bakið. Viktori Bjarnasyni gekk ekki eins vel í -73kg flokki en hann tapaði fyrir Joonatan Gröndahl sem síðan tapaði næstu viðureign. Það var því engin uppreisnarglíma hjá Viktori og keppni lokið hjá honum eftir eina glímu. Íþróttir Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira
Kristján Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur, tryggði sér í morgun silfurverðlaunin í -81 kílóa flokki á opna finnska meistaramótinu í júdó. Kristján tapaði fyrir heimamanni í úrslitaglímunni. Kristján mætti Laamanen Aatu í fyrstu viðureign suinni. Kristján leiddi þá glímu og var yfir þegar örfáar sekúndur voru eftir en þá náði Aatu að jafna og tryggja sér framlengingu þar sem hann vann á wazaari (7 stig). Kristján vann síðan Sulander Petteri örugglega í næstu viðureign en hann tók hann á ippon (10 stig) eftir rúma mínútu. Petteri hafði áður unnið Aatu á yuko (5 stig) svo allir voru með einn vinning í riðlinum en Kristján var með flest tæknistigin svo hann vann riðilinn og komst í undanúrslitin. Kristján mætti Vitaliy Inyushkin í undanúrslitunum og vann hann á yuko (5 stig) að loknum fullum glímutíma og var því kominn í úrslit. Í úrslitinum mætti Kristán finnska júdómanninum Laamanen Eetu og var það hörkuviðureign. Eetu vann að lokum á ippon þegar Kristján sótti í bragð (harai goshi) og Eetu komst í mótbragð og skellti Kristjáni á bakið. Viktori Bjarnasyni gekk ekki eins vel í -73kg flokki en hann tapaði fyrir Joonatan Gröndahl sem síðan tapaði næstu viðureign. Það var því engin uppreisnarglíma hjá Viktori og keppni lokið hjá honum eftir eina glímu.
Íþróttir Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira