1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni.
Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.
Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:
Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)
Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2,
Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.
Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.
Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)
Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.
Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.
Valur 2 - Valur 19-26
Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)
Stjarnan - Fram 23-22
Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.
Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.
Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11)
Stjarnan sló út Fram - úrslitin í bikarleikjum kvöldsins
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti





ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin
Íslenski boltinn
