Alonso heimsmeistari í augnablikinu Birgir Þór Harðarson skrifar 25. nóvember 2012 16:12 Vettel þarf nú að berjast fyrir lífi sínu í brasilíska kappakstrinum. nordicphotos/afp Fernando Alonso mun vinna heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 ef kappaksturinn fer eins og hann stendur núna. Alonso er í þriðja sæti á eftir McLaren-bílunum tveimur en Sebastian Vettel lenti í samstuði við Bruno Senna á fyrsta hring og féll í síðasta sæti. Vettel er samt sem áður á fljúgandi siglingu og er búinn að setja hraðasta hring keppninnar og er kominn í áttunda sæti eftir að keppinautarnir sóttu sér regndekk. Aðeins sex hringir eru búinir af 71. Nú rignir eldi og brennisteini í Sao Paulo. Búast má við miklu fjöri á Stöð 2 Sport næstu klukkustundina. Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso mun vinna heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 ef kappaksturinn fer eins og hann stendur núna. Alonso er í þriðja sæti á eftir McLaren-bílunum tveimur en Sebastian Vettel lenti í samstuði við Bruno Senna á fyrsta hring og féll í síðasta sæti. Vettel er samt sem áður á fljúgandi siglingu og er búinn að setja hraðasta hring keppninnar og er kominn í áttunda sæti eftir að keppinautarnir sóttu sér regndekk. Aðeins sex hringir eru búinir af 71. Nú rignir eldi og brennisteini í Sao Paulo. Búast má við miklu fjöri á Stöð 2 Sport næstu klukkustundina.
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira