Theodór Elmar Bjarnason spilaði í dag sinn þriðja leik í dönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu er lið hans, Randers, tapaði fyrir Álaborg á heimavelli, 1-0.
Theodór Elmar gekk í raðir Randers í janúar á þessu liði en sleit krossbönd í hné aðeins nokkrum vikum síðar. Hann spilaði sinn fyrsta leik með Randers í október en leikurinn í dag var hans fyrsti í rúman mánuð.
Randers er í fjórða sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig en Álaborg er í þriðja sæti með 29. FCK er á toppnum með 38 stig.
Fyrsti leikur Theodórs Elmars í mánuð
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn





Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn