Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var hetja FCK í gær er hann skoraði sigurmarkið gegn Molde í Evrópudeild UEFA.
Rúrik var í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum a´X-inu 977 í morgun þar sem þeir ræddu leikinn og fleira til.
Meðal annars stöðuna á Sölva Geir Ottesen sem hefur lítið fengið að spila með FCK.
Hlusta má á viðtalið við Rúrik hér að ofan.
