Tökum á Game of Thrones lýkur á morgun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. nóvember 2012 12:56 Frá tökum af þáttaröð númer 2. Mynd/ Vilhelm. Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson. Game of Thrones Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira
Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson.
Game of Thrones Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira