Kóreski kappaksturinn skilaði 3,8 milljarða tapi í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 22. nóvember 2012 06:00 Formúla 1 hefur keppt í Kóreu síðastliðin þrjú ár og heldur áfram á næsta ári. nordicphotos/afp Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira