Ingi Þór: Langaði að mæta Þór í báðum flokkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2012 10:30 Ingi Þór Steinþórsson Mynd/Stefán Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells, var að sjálfsögðu mættur í Laugardalinn í gær þegar dregið var í átta liða úrslit Powerade-bikarsins. Kvennalið félagsins mætir Þór Akureyri sem leikur í næstefstu deild. „Maður vildi fá annaðhvort leik gegn 1. deildarliði eða heimaleik gegn úrvalsdeildarliði. Ég get ekki verið annað en sáttur," segir Ingi Þór en bætir við að leikurinn fyrir norðan fáist ekki gefins. „Nei, ekki gefins. Við þurfum að hafa fyrir því. Það verður gaman. Mig langaði að mæta Þór Akureyri í 1. umferð bæði karla- og kvennamegin og gera svolítið úr því. Það eru auðvitað tveir Þórsarar í karlaliðinu. Það verður gaman að fara á Akureyri enda fallegur staður," segir Ingi Þór sem einnig stýrir karlaliði félagsins sem sækir Val heim. „Samkvæmt öllu eigum við að vinna. Þeir hafa spilað mjög vel og ég hlakka til að spila við þá," segir Ingi Þór en Valur hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni. Karlalið Snæfells varð bikarmeistari árið 2008 og 2010. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Teitur Örlygsson: Bölvun fylgdi þessum KR leik Stjarnan tekur á móti ÍR í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í gær. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með dráttinn. 19. desember 2012 09:22 Keflavík tekur á móti Njarðvík | Búið að draga í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Njarðvík í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla. Dregið var í karla- og kvennaflokki í dag. 18. desember 2012 13:19 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells, var að sjálfsögðu mættur í Laugardalinn í gær þegar dregið var í átta liða úrslit Powerade-bikarsins. Kvennalið félagsins mætir Þór Akureyri sem leikur í næstefstu deild. „Maður vildi fá annaðhvort leik gegn 1. deildarliði eða heimaleik gegn úrvalsdeildarliði. Ég get ekki verið annað en sáttur," segir Ingi Þór en bætir við að leikurinn fyrir norðan fáist ekki gefins. „Nei, ekki gefins. Við þurfum að hafa fyrir því. Það verður gaman. Mig langaði að mæta Þór Akureyri í 1. umferð bæði karla- og kvennamegin og gera svolítið úr því. Það eru auðvitað tveir Þórsarar í karlaliðinu. Það verður gaman að fara á Akureyri enda fallegur staður," segir Ingi Þór sem einnig stýrir karlaliði félagsins sem sækir Val heim. „Samkvæmt öllu eigum við að vinna. Þeir hafa spilað mjög vel og ég hlakka til að spila við þá," segir Ingi Þór en Valur hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni. Karlalið Snæfells varð bikarmeistari árið 2008 og 2010.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Teitur Örlygsson: Bölvun fylgdi þessum KR leik Stjarnan tekur á móti ÍR í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í gær. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með dráttinn. 19. desember 2012 09:22 Keflavík tekur á móti Njarðvík | Búið að draga í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Njarðvík í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla. Dregið var í karla- og kvennaflokki í dag. 18. desember 2012 13:19 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira
Teitur Örlygsson: Bölvun fylgdi þessum KR leik Stjarnan tekur á móti ÍR í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í gær. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með dráttinn. 19. desember 2012 09:22
Keflavík tekur á móti Njarðvík | Búið að draga í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Njarðvík í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla. Dregið var í karla- og kvennaflokki í dag. 18. desember 2012 13:19