Kele Okereke, söngvari Bloc Party, hefur staðfest að plata sé væntanleg frá hljómsveitinni á þessu ári.
Hljómsveitin hefur unnið að plötunni í New York, sem var einmitt sögusvið prakkarastriks sem hljómsveitin setti á svið á árinu. Þá tjáði Okereke fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn úr bandinu, sem væri að leita að söngvara. Þetta ku hafa verið spaug og hann er ennþá söngvari hljómsveitarinnar.
Plata frá Bloc Party á árinu

Mest lesið






Jóhanna Guðrún gæsuð
Lífið



Vók Ofurmenni slaufað
Gagnrýni

Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg
Tíska og hönnun