Ricky Gervais svarar fyrir sig 10. janúar 2012 11:00 Ricky Gervais hyggst ekki draga neitt undan á Golden Globe-verðlaunahátíðinni þrátt fyrir að hafa verið harðlega gagnrýndur í fyrra. NordicPhotos/getty Golden Globe-verðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið, hinn 15. janúar. Ricky Gervais mun endurtaka leikinn frá því í fyrra sem kynnir en frammistaða hans þá vakti óskipta athygli. Gervais gekk ansi langt í gríni á kostnað stórstjarna og hlaut bágt fyrir hjá sumum. Aðrir veltust hreinlega um af hlátri. Gervais skrifar hálfgerða varnarræðu í tímarit Entertainment Weekly. Breski grínistinn, þekktastur fyrir sjónvarpsþættina sína Office og Extras, segir að þeir sem hafi móðgast verði að líta í eigin barm. „Þeir ættu að velta því fyrir sér í stutta stund af hverju brandararnir komu svona illa við kaunin á þeim. Fólk móðgast sjálfviljugt, það er þitt val. Og þótt þú móðgist þýðir það ekki endanlega að þú hafir rétt fyrir þér,“ skrifar Gervais. Bretinn viðurkennir hins vegar að hann elski tabú og að koma áhorfendum í opna skjöldu. Tveir brandarar þóttu sérstaklega kaldhæðnir hjá Gervais í fyrra en þeir fjölluðu annars vegar um hjónaband Hughs Hefner og Crystal Harris og hins vegar um leikaralið Sex and the City. Gervais var í kjölfar þeirra sakaður um að vera með fordóma gagnvart heldra fólki en segir sjálfur að brandarinn um klámkónginn hafi átt að fá fólk til að velta vöngum yfir því að kannski væri sambandið byggt á einhverju öðru en ást. - fgg Golden Globes Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
Golden Globe-verðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið, hinn 15. janúar. Ricky Gervais mun endurtaka leikinn frá því í fyrra sem kynnir en frammistaða hans þá vakti óskipta athygli. Gervais gekk ansi langt í gríni á kostnað stórstjarna og hlaut bágt fyrir hjá sumum. Aðrir veltust hreinlega um af hlátri. Gervais skrifar hálfgerða varnarræðu í tímarit Entertainment Weekly. Breski grínistinn, þekktastur fyrir sjónvarpsþættina sína Office og Extras, segir að þeir sem hafi móðgast verði að líta í eigin barm. „Þeir ættu að velta því fyrir sér í stutta stund af hverju brandararnir komu svona illa við kaunin á þeim. Fólk móðgast sjálfviljugt, það er þitt val. Og þótt þú móðgist þýðir það ekki endanlega að þú hafir rétt fyrir þér,“ skrifar Gervais. Bretinn viðurkennir hins vegar að hann elski tabú og að koma áhorfendum í opna skjöldu. Tveir brandarar þóttu sérstaklega kaldhæðnir hjá Gervais í fyrra en þeir fjölluðu annars vegar um hjónaband Hughs Hefner og Crystal Harris og hins vegar um leikaralið Sex and the City. Gervais var í kjölfar þeirra sakaður um að vera með fordóma gagnvart heldra fólki en segir sjálfur að brandarinn um klámkónginn hafi átt að fá fólk til að velta vöngum yfir því að kannski væri sambandið byggt á einhverju öðru en ást. - fgg
Golden Globes Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira