Tveir af fimm meðlimum peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands vildu hækka vexti við síðustu vaxtaákvörðun. Þrír vildu hins vegar halda vöxtum óbreyttum sem varð ofan á. Þetta kemur fram í fundargerð frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi.
Í peningastefnunefndinni eiga sæti Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri, Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur seðlabankans, auk Gylfa Zoëga og Anne Sibert sem bæði eru prófessorar í hagfræði.- mþl
Tveir vildu hækka vexti

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni
Viðskipti innlent

Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna
Viðskipti innlent

Bretar fyrstir til að semja við Trump
Viðskipti erlent

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent


Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu
Viðskipti innlent

Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka
Viðskipti innlent