Höfum unnið vel í sóknarleiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2012 07:00 Fyrirliðarnir Birkir Ívar úr Haukum og Halldór Jóhann frá Fram bítast hér um bikarinn. Mynd/Stefán Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang. Liðin mættust í deildinni fyrir stuttu síðan og þá unnu Haukar örugglega og héldu Fram í sex mörkum í fyrri hálfleik. „Við verðum að vera sterkir í sókninni og höfum verið að vinna markvisst í því að styrkja hana. Við erum að mæta öflugu liði sem er stöðugt. Við erum líka góðir og ætlum að selja okkur dýrt," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Haukar gera fá mistök og við verðum að finna ráð til þess að stöðva þá. Við höfum verið að vinna í því og mætum ákveðnir og bjartsýnir til leiks." Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, talar varlega fyrir leik. „Þó svo við séum efstir þá er Fram-liðið afar vel mannað og öflugt. Okkar styrkur er vissulega vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Við þurfum svo að vera agaðir í sókninni," sagði Aron og bendir á að þó hans menn hafi komið á óvart í vetur, spilað vel og séu efstir hafi liðið ekki enn unnið neitt. „Við erum margir hverjir óreyndir og þurfum að vera með báða fætur á jörðinni. Staðan í deildinni gefur okkur ekkert í þessum leik." Haukar lögðu granna sína í FH örugglega í undanúrslitum keppninnar þar sem FH skoraði aðeins fjórtán mörk og þar af fjögur í síðari hálfleik. Fram vann á sama tíma dramatískan sigur á HK þar sem sigurmarkið kom beint úr aukakasti er leiktíminn var liðinn. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang. Liðin mættust í deildinni fyrir stuttu síðan og þá unnu Haukar örugglega og héldu Fram í sex mörkum í fyrri hálfleik. „Við verðum að vera sterkir í sókninni og höfum verið að vinna markvisst í því að styrkja hana. Við erum að mæta öflugu liði sem er stöðugt. Við erum líka góðir og ætlum að selja okkur dýrt," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Haukar gera fá mistök og við verðum að finna ráð til þess að stöðva þá. Við höfum verið að vinna í því og mætum ákveðnir og bjartsýnir til leiks." Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, talar varlega fyrir leik. „Þó svo við séum efstir þá er Fram-liðið afar vel mannað og öflugt. Okkar styrkur er vissulega vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Við þurfum svo að vera agaðir í sókninni," sagði Aron og bendir á að þó hans menn hafi komið á óvart í vetur, spilað vel og séu efstir hafi liðið ekki enn unnið neitt. „Við erum margir hverjir óreyndir og þurfum að vera með báða fætur á jörðinni. Staðan í deildinni gefur okkur ekkert í þessum leik." Haukar lögðu granna sína í FH örugglega í undanúrslitum keppninnar þar sem FH skoraði aðeins fjórtán mörk og þar af fjögur í síðari hálfleik. Fram vann á sama tíma dramatískan sigur á HK þar sem sigurmarkið kom beint úr aukakasti er leiktíminn var liðinn.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira