Mikilvægt fyrir þjóðina að sagan sé skráð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2012 06:30 Fyrsta eintakið. Ólafur Ragnar Grímsson tók við fyrsta eintaki bókarinnar úr hendi Júlíusar Hafstein, heiðursformanns HSÍ.Fréttablaðið/Ernir „Það er ekki bara mikilvægt fyrir HSÍ heldur fyrir Ísland sem þjóð að skrá þessa merku sögu. Handboltinn er svo greiptur í þjóðarsálina hjá okkur og gaman að geta gengið að sögunni frá upphafi fram á síðustu daga sem eru glæstir," segir Knútur Hauksson formaður Handknattleikssambands Íslands en saga íþróttarinnar á Íslandi síðustu 90 árin er komin á prent. Ritið, sem er í tveimur bindum, er tæplega 900 síðar prýddar fjölda mynda frá upphafi íþróttarinnar sem rakið er til ársins 2010. Forseti Íslands tók við fyrsta eintakinu úr hendi Júlíusar Hafstein, heiðursformanns HSÍ, sem hélt utan um verkefnið. Steinar J. Lúðvíksson er ritstjóri verksins sem er fjármagnað af Formannafélagi HSÍ sem samanstendur af fyrrum formönnum auk núverandi formanns sambandsins. Hugmyndin að bókinni kviknaði fyrir áratug en vinna við verkið spannar sex ár. Júlíus segir undirbúning bókarinnar ekki hafa verið neinn hausverk. Menn hafi aðeins þurft að skilja og taka þá ákvörðun að flýta sér hægt. Erfitt hafi þó verið að nálgast ljósmyndir fram til ársins 1960. „Það fara ekki að koma almennilegar myndir frá handboltanum fyrr en við náum sjötta sæti á HM 1961. Eftir að kvennalandsliðið varð Norðurlandameistari árið 1964 fjölgaði myndum enn frekar. Þetta var mikill árangur á þeim tíma og í kjölfarið var aðgengi að góðum myndum betra," segir Júlíus og bætir við að Formannafélagið muni áfram aðstoða HSÍ og koma að verkum þar sem hjálpar er óskað. Það er bókaútgáfan Hólar sem gefur bókina út og verður henni á næstu dögum dreift til áskrifenda. Í kjölfarið verður hún fáanleg í helstu bókabúðum landsins. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
„Það er ekki bara mikilvægt fyrir HSÍ heldur fyrir Ísland sem þjóð að skrá þessa merku sögu. Handboltinn er svo greiptur í þjóðarsálina hjá okkur og gaman að geta gengið að sögunni frá upphafi fram á síðustu daga sem eru glæstir," segir Knútur Hauksson formaður Handknattleikssambands Íslands en saga íþróttarinnar á Íslandi síðustu 90 árin er komin á prent. Ritið, sem er í tveimur bindum, er tæplega 900 síðar prýddar fjölda mynda frá upphafi íþróttarinnar sem rakið er til ársins 2010. Forseti Íslands tók við fyrsta eintakinu úr hendi Júlíusar Hafstein, heiðursformanns HSÍ, sem hélt utan um verkefnið. Steinar J. Lúðvíksson er ritstjóri verksins sem er fjármagnað af Formannafélagi HSÍ sem samanstendur af fyrrum formönnum auk núverandi formanns sambandsins. Hugmyndin að bókinni kviknaði fyrir áratug en vinna við verkið spannar sex ár. Júlíus segir undirbúning bókarinnar ekki hafa verið neinn hausverk. Menn hafi aðeins þurft að skilja og taka þá ákvörðun að flýta sér hægt. Erfitt hafi þó verið að nálgast ljósmyndir fram til ársins 1960. „Það fara ekki að koma almennilegar myndir frá handboltanum fyrr en við náum sjötta sæti á HM 1961. Eftir að kvennalandsliðið varð Norðurlandameistari árið 1964 fjölgaði myndum enn frekar. Þetta var mikill árangur á þeim tíma og í kjölfarið var aðgengi að góðum myndum betra," segir Júlíus og bætir við að Formannafélagið muni áfram aðstoða HSÍ og koma að verkum þar sem hjálpar er óskað. Það er bókaútgáfan Hólar sem gefur bókina út og verður henni á næstu dögum dreift til áskrifenda. Í kjölfarið verður hún fáanleg í helstu bókabúðum landsins.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira