Tónleikaferðalag um Tyrkland Sara McMahon skrifar 17. ágúst 2012 03:00 Hljómsveitin Sometime er komin með útgáfusamning í Tyrklandi. Nýrri plötu þeirra verður dreift þar og í Bandaríkjunum. Danssveitin Sometime gaf út sína aðra hljómplötu nú í sumar. Platan nefnist Acid Make-Out: Music from the Motion Picture og hefur sveitin þegar gert samning við tvö útgáfufyrirtæki sem munu annast útgáfu plötunnar í Bandaríkjunum og Tyrklandi. „Maðurinn sem gefur plötuna út í Tyrklandi hefur verið vinur Danna á Facebook í mörg ár og hann vildi ólmur sjá um að dreifa plötunni í Istanbúl, Ankara og Izmir. Hann talaði líka um að fá okkur á túr um þessar þrjár borgir, það verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer allt saman," segir Rósa Birgitta Ísfeld söngkona sem skipar sveitina ásamt Daníel Þorsteinssyni trymbli.Daníel hannaði Acid Make-Out umslagið, sem er einskonar þrívíddarskúlptúr.Daníel er búsettur í Barcelona um þessar mundir og stundar þar hönnunarnám. Hann tók að sér að hanna plötuumslag nýju plötunnar og segir Rósa Birgitta það nokkuð sérstakt. „Hann vildi að umslagið gæti lifað áfram sem eitthvað annað þar sem við teljum að geisladiskurinn sé að deyja út. Umslagið er eins konar þrívíddarskúlptúr og nokkuð sérstakt." Hljómsveitin heldur sína fyrstu tónleika eftir útgáfu plötunnar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem hefst í lok október. Einnig eru fyrirhugaðir útgáfutónleikar á hinum nýopnaða skemmtistað Dolly síðar í haust. Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Danssveitin Sometime gaf út sína aðra hljómplötu nú í sumar. Platan nefnist Acid Make-Out: Music from the Motion Picture og hefur sveitin þegar gert samning við tvö útgáfufyrirtæki sem munu annast útgáfu plötunnar í Bandaríkjunum og Tyrklandi. „Maðurinn sem gefur plötuna út í Tyrklandi hefur verið vinur Danna á Facebook í mörg ár og hann vildi ólmur sjá um að dreifa plötunni í Istanbúl, Ankara og Izmir. Hann talaði líka um að fá okkur á túr um þessar þrjár borgir, það verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer allt saman," segir Rósa Birgitta Ísfeld söngkona sem skipar sveitina ásamt Daníel Þorsteinssyni trymbli.Daníel hannaði Acid Make-Out umslagið, sem er einskonar þrívíddarskúlptúr.Daníel er búsettur í Barcelona um þessar mundir og stundar þar hönnunarnám. Hann tók að sér að hanna plötuumslag nýju plötunnar og segir Rósa Birgitta það nokkuð sérstakt. „Hann vildi að umslagið gæti lifað áfram sem eitthvað annað þar sem við teljum að geisladiskurinn sé að deyja út. Umslagið er eins konar þrívíddarskúlptúr og nokkuð sérstakt." Hljómsveitin heldur sína fyrstu tónleika eftir útgáfu plötunnar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem hefst í lok október. Einnig eru fyrirhugaðir útgáfutónleikar á hinum nýopnaða skemmtistað Dolly síðar í haust.
Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira