Kisur eru næstum fullkomnar Sara skrifar 3. nóvember 2012 08:00 Björn Þór Björnsson, eða Bobby Breiðholt eins og hann er betur þekktur, stofnaði hópinn Kat Junkies fyrir aðdáendur katta.fréttablaðið/gva Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. „Það lífgar upp á daginn að geta skoðað myndir af köttum reglulega og það er alls kyns fólk sem sameinast þarna í kisuskapnum,“ segir Björn Þór Björnsson sem stofnaði hópinn Kat Junkies á Facebook. Þar deilir fólk myndum og myndböndum af köttum. Björn Þór, betur þekktur sem Bobby Breiðholt, segir sig og vini sína vera mikla kattaaðdáendur sem hafi lengi stundað það að senda hver öðrum skemmtilegar myndir af köttum. „Við vinirnir eru allir kattasjúkir lúðar og höfum lengi stundað það að senda á milli kisumyndir í tölvupósti. Mér fannst sniðugra að búa til hóp á Facebook fyrir alla til að njóta og deila. Fyrst voru þetta bara við félagarnir en svo hefur hópurinn stækkað og telur nú um 44 manns. Flestir eru mjög virkir og fólk er duglegt að birta myndir, líka við hitt og þetta og „kommenta“. Það er mikil og einlæg ást á köttum sem á sér stað þarna.“ Sjálfur á Björn köttinn Músa sem gengur einnig undir nöfnunum Spikulás og Digurjón og kveðst Björn gjarnan deila myndum af kettinum með fólki. Inntur eftir því hvað í fari katta heilli hann svo, er hann fljótur til svars: „Kettir eru svo miklir karakterar og gera oft algjöra vitleysu, eins og að stökkva ofan í pappakassa, og það er gaman að fylgjast með þeim.“ Honum finnst gagnrýnin sem kettir fá gjarnan óréttmæt. „Þetta eru bara dýr, þeir eru ekki að æða inn um glugga eða róta í beðum til að pirra neinn. Það er enginn fullkominn, þó kettir komist næst því.“ Menning Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. „Það lífgar upp á daginn að geta skoðað myndir af köttum reglulega og það er alls kyns fólk sem sameinast þarna í kisuskapnum,“ segir Björn Þór Björnsson sem stofnaði hópinn Kat Junkies á Facebook. Þar deilir fólk myndum og myndböndum af köttum. Björn Þór, betur þekktur sem Bobby Breiðholt, segir sig og vini sína vera mikla kattaaðdáendur sem hafi lengi stundað það að senda hver öðrum skemmtilegar myndir af köttum. „Við vinirnir eru allir kattasjúkir lúðar og höfum lengi stundað það að senda á milli kisumyndir í tölvupósti. Mér fannst sniðugra að búa til hóp á Facebook fyrir alla til að njóta og deila. Fyrst voru þetta bara við félagarnir en svo hefur hópurinn stækkað og telur nú um 44 manns. Flestir eru mjög virkir og fólk er duglegt að birta myndir, líka við hitt og þetta og „kommenta“. Það er mikil og einlæg ást á köttum sem á sér stað þarna.“ Sjálfur á Björn köttinn Músa sem gengur einnig undir nöfnunum Spikulás og Digurjón og kveðst Björn gjarnan deila myndum af kettinum með fólki. Inntur eftir því hvað í fari katta heilli hann svo, er hann fljótur til svars: „Kettir eru svo miklir karakterar og gera oft algjöra vitleysu, eins og að stökkva ofan í pappakassa, og það er gaman að fylgjast með þeim.“ Honum finnst gagnrýnin sem kettir fá gjarnan óréttmæt. „Þetta eru bara dýr, þeir eru ekki að æða inn um glugga eða róta í beðum til að pirra neinn. Það er enginn fullkominn, þó kettir komist næst því.“
Menning Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“