Björk grafin niður í sand í myndbandinu 13. nóvember 2012 10:00 Myndband við lag Bjarkar Guðmundsdóttur, Mutual Core, verður frumsýnt á netinu seinna í dag en myndbandið var tekið upp hér á landi í sumar. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir frumsýndi á nútímalistasafninu í Los Angeles í gærkvöldi myndband við lagið Mutual Core. Myndbandið var tekið upp hér á landi í byrjun sumars þar sem 30 manna tökulið lagði undir sig stúdíó Sagafilm í tvo daga. "Þetta var mjög skemmtileg vinna og mikið lagt í allt. Við vorum 30 manna lið, allt Íslendingar nema leikstjórinn og aðstoðartökumaðurinn sem komu að utan," segir Árni Björn Helgason hjá Sagafilm. Þrátt fyrir að myndbandið sé tölvugert að stórum hluta var mikið lagt í sviðsmyndina. Meðal annars var Björk grafin í sand. "Sandurinn, eldfjöllin og steinarnir er meðal þess sem búið var til fyrir sviðsmyndina. Þetta var mjög flott og allir stóðu sig með prýði." Leikstjóri myndbandsins er Andrew Thomas Huang en hann hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir verk sín. Mutual Core er eitt af 13 lögum á plötunni Bastards, sem byggist á endurhljóðblönduðum lögum af plötunni Biophilia. Bastards kemur út þann 19. nóvember næstkomandi. - áp Björk Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir frumsýndi á nútímalistasafninu í Los Angeles í gærkvöldi myndband við lagið Mutual Core. Myndbandið var tekið upp hér á landi í byrjun sumars þar sem 30 manna tökulið lagði undir sig stúdíó Sagafilm í tvo daga. "Þetta var mjög skemmtileg vinna og mikið lagt í allt. Við vorum 30 manna lið, allt Íslendingar nema leikstjórinn og aðstoðartökumaðurinn sem komu að utan," segir Árni Björn Helgason hjá Sagafilm. Þrátt fyrir að myndbandið sé tölvugert að stórum hluta var mikið lagt í sviðsmyndina. Meðal annars var Björk grafin í sand. "Sandurinn, eldfjöllin og steinarnir er meðal þess sem búið var til fyrir sviðsmyndina. Þetta var mjög flott og allir stóðu sig með prýði." Leikstjóri myndbandsins er Andrew Thomas Huang en hann hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir verk sín. Mutual Core er eitt af 13 lögum á plötunni Bastards, sem byggist á endurhljóðblönduðum lögum af plötunni Biophilia. Bastards kemur út þann 19. nóvember næstkomandi. - áp
Björk Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira