Kertaljós eru ómissandi á jólum og fallegir kertastjakar setja sinn svip á jólaborðið. Eftir íslenska hönnuði liggja margir fallegir og hátíðlegir kertastjakar sem sóma sér vel á borðum.
Hátíðlegt andrúmsloft aðventunnar margfaldast þegar kveikt er á kertum í rökkrinu. Við tókum saman nokkur dæmi um kertastjaka eftir íslenska hönnuði sem setja myndu svip sinn á jólaborðið.
- rat
Íslenskt og kósí
