David Cameron: Bretum er betur borgið innan ESB Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2013 09:36 David Cameron fyrir utan Downing-stræti 10. Nordicphotos/Getty David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir þjóð sinni betur borgið innan Evrópusambandsins en utan. Hann segir þó vaxandi hluta landsmanna vilja gera breytingar á aðildarsamningnum. Reiknað er með því að Cameron flytji ræðu síðar í mánuðinum um stöðu Breta og afstöðu til Evrópusambandsins. Í viðtali við sjónvarpsþáttinn Daybreak á ITV í morgun sagðist Cameron telja Bretum best borgið innan ESB. Hann taldi þó stöðuga fjölgun í hópi þeirra sem vilja endurskoða forsendur aðildar. „Ég tel okkur betur borgið innan Evrópusambandsins," sagði Cameron að því er Guardian greinir frá. „Við erum viðskiptaþjóð og þurfum af þeim sökum að vera á sameiginlega markaðnum. Við viljum ekki aðeins selja vörur innan Evrópu heldur viljum við eiga sæti við borðið og koma að reglusetningu. Hvorki ég né hinn almenni borgari í Bretlandi er ánægður með núverandi samband landsins við sambandið," sagði forsætisráðherrann. Cameron segir Evrópusambandið breytast dag frá degi vegna sameiginlega gjaldmiðilsins, evrunnar. „Gjaldmiðilinnn knýr breytingarnar áfram. Við erum ekki aðili að myntbandalaginu og verðum það aldrei, að minnsta kosti ekki á meðan ég er forsætisráðherra. Við getum því nýtt breytingartímana til þess að ganga úr skugga um að samband okkar við Evrópusambandið nýtist okkur betur. Við eigum að vera viss um að breskur almenningur fái það sem hjarta þeirra þráir." Cameron er sagður undir töluverðum þrýstingi frá þeim hluta flokksbræðra sinna í Íhaldsflokkum sem vill að Bretar segi sig úr Evrópusambandinu. Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir þjóð sinni betur borgið innan Evrópusambandsins en utan. Hann segir þó vaxandi hluta landsmanna vilja gera breytingar á aðildarsamningnum. Reiknað er með því að Cameron flytji ræðu síðar í mánuðinum um stöðu Breta og afstöðu til Evrópusambandsins. Í viðtali við sjónvarpsþáttinn Daybreak á ITV í morgun sagðist Cameron telja Bretum best borgið innan ESB. Hann taldi þó stöðuga fjölgun í hópi þeirra sem vilja endurskoða forsendur aðildar. „Ég tel okkur betur borgið innan Evrópusambandsins," sagði Cameron að því er Guardian greinir frá. „Við erum viðskiptaþjóð og þurfum af þeim sökum að vera á sameiginlega markaðnum. Við viljum ekki aðeins selja vörur innan Evrópu heldur viljum við eiga sæti við borðið og koma að reglusetningu. Hvorki ég né hinn almenni borgari í Bretlandi er ánægður með núverandi samband landsins við sambandið," sagði forsætisráðherrann. Cameron segir Evrópusambandið breytast dag frá degi vegna sameiginlega gjaldmiðilsins, evrunnar. „Gjaldmiðilinnn knýr breytingarnar áfram. Við erum ekki aðili að myntbandalaginu og verðum það aldrei, að minnsta kosti ekki á meðan ég er forsætisráðherra. Við getum því nýtt breytingartímana til þess að ganga úr skugga um að samband okkar við Evrópusambandið nýtist okkur betur. Við eigum að vera viss um að breskur almenningur fái það sem hjarta þeirra þráir." Cameron er sagður undir töluverðum þrýstingi frá þeim hluta flokksbræðra sinna í Íhaldsflokkum sem vill að Bretar segi sig úr Evrópusambandinu.
Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira