Red Bull kemst á fyrstu æfingarnar Birgir Þór Harðarson skrifar 10. janúar 2013 17:57 Nýi Red Bull-bíllinn veðrur tilbúinn í tæka tíð samkvæmt áætlunum liðsins. nordicphotos/Afp Áætlanir Red Bull-liðsins gera ráð fyrir því að liðið geti tekið þátt í fyrstu æfingum ársins á Jerez-brautinni í byrjun febrúar. Adrian Newey, tæknistjóri liðsins, sagði við fjölmiðla fyrr í vikunni að hönnun og smíði nýja bílsins væri á eftir áætlun. Nú hefur liðið ákveðið dagsetninguna hvenær nýi RB9-bíllinn verður frumsýndur en það verður í höfuðstöðvum liðsins í Milton Keynes norður af London þann 3. febrúar. Æfingarnar hefjast svo 5. febrúar á Spáni. Auk Red Bull hafa þrjú keppnislið nefnt dagsetningu í þessum efnum. McLaren-bíllinn verður frumsýndur 31. janúar, Force India-bíllinn 1. febrúar og Sauber-bíllinn 2. febrúar. Æfingarnar fyrir keppnistímabilið 2013 fara allar fram á Spáni en á tveimur brautum; Í Jerez og í Barcelona. Keppnistímabilið hefst svo í Melbourne í Ástralíu 17. mars.Æfingadagsrkáin: Jerez - 5.-8. febrúar Barcelona - 19.-22. febrúar Barcelona - 28. febrúar - 3. mars.Mark Webber þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að aka traktor fyrstu mót ársins. Formúla Tengdar fréttir Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Áætlanir Red Bull-liðsins gera ráð fyrir því að liðið geti tekið þátt í fyrstu æfingum ársins á Jerez-brautinni í byrjun febrúar. Adrian Newey, tæknistjóri liðsins, sagði við fjölmiðla fyrr í vikunni að hönnun og smíði nýja bílsins væri á eftir áætlun. Nú hefur liðið ákveðið dagsetninguna hvenær nýi RB9-bíllinn verður frumsýndur en það verður í höfuðstöðvum liðsins í Milton Keynes norður af London þann 3. febrúar. Æfingarnar hefjast svo 5. febrúar á Spáni. Auk Red Bull hafa þrjú keppnislið nefnt dagsetningu í þessum efnum. McLaren-bíllinn verður frumsýndur 31. janúar, Force India-bíllinn 1. febrúar og Sauber-bíllinn 2. febrúar. Æfingarnar fyrir keppnistímabilið 2013 fara allar fram á Spáni en á tveimur brautum; Í Jerez og í Barcelona. Keppnistímabilið hefst svo í Melbourne í Ástralíu 17. mars.Æfingadagsrkáin: Jerez - 5.-8. febrúar Barcelona - 19.-22. febrúar Barcelona - 28. febrúar - 3. mars.Mark Webber þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að aka traktor fyrstu mót ársins.
Formúla Tengdar fréttir Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00