Ólafur: Ætla af afsanna gildi prófgráða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2013 14:06 Ólafur í leik með íslenska landsliðinu. Ólafur Stefánsson var formlega kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari Vals. Hann mun taka við liðinu næsta sumar en hann hefur gert tveggja ára samning við liðið. Eins og fjallað var um á Vísi í dag var Patrekur Jóhannesson ráðinn til Hauka. Patrekur mun þó klára tímabilið með Val, þar sem hann hefur starfað síðan í sumar. „Ég hef verið með þetta í hausnum í nokkurn tíma. Þegar ég heyrði að Patti væri að hætta þá passaði þetta," sagði Ólafur í gegnum Skype-samskiptaforritið á blaðamannafundi í Hlíðarenda í dag. Hann sagði frá því í stuttu máli hverjar hans hugmyndir væru fyrir starf sitt hjá Val. „Ég ætla ekki að halda steikta ræðu um markmið. Bara vakna á hverjum degi og hafa sem minnst bil á milli þess sem maður ætlar sér og gerir. Þá gerast góðir hlutir." Ólafur er ekki menntaður í þjálfarafræðum en setur það ekki fyrir sig. „Þessi spurning sýnir hversu mikla ofurtrú við höfum á prófgráðum. Ég ætla að afsanna gildi þeirra. Ég ætla reyndar að ná mér í háskólagráðu - ef hún hefur eitthvað gildi." „Annars ætla ég að byrja á þessum tveimur árum. Ég veit ekki hvort ég sé góður þjálfari. Valsarar voru tilbúnir að taka áhættu á óreyndum þjálfara. Það er nefnilega ekki öruggt að bestu fræðingarnir séu bestu kennararnir. Ég er fyrst og fremst glaður með að vera á heimleið." Olís-deild karla Tengdar fréttir Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28 Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21 Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53 Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Ólafur Stefánsson var formlega kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari Vals. Hann mun taka við liðinu næsta sumar en hann hefur gert tveggja ára samning við liðið. Eins og fjallað var um á Vísi í dag var Patrekur Jóhannesson ráðinn til Hauka. Patrekur mun þó klára tímabilið með Val, þar sem hann hefur starfað síðan í sumar. „Ég hef verið með þetta í hausnum í nokkurn tíma. Þegar ég heyrði að Patti væri að hætta þá passaði þetta," sagði Ólafur í gegnum Skype-samskiptaforritið á blaðamannafundi í Hlíðarenda í dag. Hann sagði frá því í stuttu máli hverjar hans hugmyndir væru fyrir starf sitt hjá Val. „Ég ætla ekki að halda steikta ræðu um markmið. Bara vakna á hverjum degi og hafa sem minnst bil á milli þess sem maður ætlar sér og gerir. Þá gerast góðir hlutir." Ólafur er ekki menntaður í þjálfarafræðum en setur það ekki fyrir sig. „Þessi spurning sýnir hversu mikla ofurtrú við höfum á prófgráðum. Ég ætla að afsanna gildi þeirra. Ég ætla reyndar að ná mér í háskólagráðu - ef hún hefur eitthvað gildi." „Annars ætla ég að byrja á þessum tveimur árum. Ég veit ekki hvort ég sé góður þjálfari. Valsarar voru tilbúnir að taka áhættu á óreyndum þjálfara. Það er nefnilega ekki öruggt að bestu fræðingarnir séu bestu kennararnir. Ég er fyrst og fremst glaður með að vera á heimleið."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28 Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21 Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53 Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28
Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21
Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53
Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32