Íslensku útlagarnir á leið í keppnisferð til Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2013 19:00 Íslensku rugby liðin Rugby félag Kópavogs og Rugby félag Reykjavíkur eru á leiðinni í keppnisferð til Kanada og Bandaríkjanna en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá strákunum. Liðið, sem er sett saman sérstaklega fyrir þessa ferð, ber nafnið „Íslensku útlagarnir'' eða „Icelandic Exiles" og samanstendur hópurinn af hátt í 20 íslenskum leikmönnum sem munu njóta stuðnings leikmanna frá Kanada og Bandaríkjunum í ferðinni til að hafa varamenn og klapplið. Leiknar verða tvær útfærslur af rugby, fimmtán manna annars vegar og hins vegar sjö manna. Báðar eru þær svipaðar í grunninn, en megin munurinn er sá að sjö manna útgáfan er styttri og hentar því betur fyrir mót sem ekki eru lengri en ein helgi og eru þá spilaðir fleiri leikir. Fyrsti viðkomustaður útlaganna er Vancouver, Kanada, en þar verður hópnum skipað í tvö fimmtán manna lið sem mæta Burnaby Lake Rugby Club í tveimur leikjum, nægur fjöldi og áhugi er hjá báðum liðum til að tefla fram A og B liðum. Því næst liggur leiðin til Seattle í norðvestur Bandaríkjunum, en þar mætir Íslendingaliðið heimaliðinu Valley Kangaroos RFC á Magnusson Park. Næsti viðkomustaður er Portland, Oregon og þar mun liðið mæta ORSU Jesters. Endastöðin er svo Las Vegas Invitational – USA Sevens Rugby. Mót þetta er haldið árlega samhliða því að sterkustu rugbyþjóðir keppa sín á milli í USA Sevens, en mótsfyrirkomulagið svipar til þess sem við þekkjum úr formúlu 1 aksturskeppninni. Flakkað er milli heimshorna og keppt á mótum sem veita stig og það lið sem endar með flest heildarstig er krýndur heimsmeistari. Hér tefla útlagarnir fram tveimur liðum sem keppa í sitt hvorum flokknum. Íslensku útlagarnir munu keppa í fimmtán manna rugby í flokki liða og mun þar mæta liðum á borð við Ancient Aztecs, Edmonton Clansmen og Marine Corps Old Breed. Seinna liðið verður einskonar úrvalslið Íslands og mun keppa í sjö manna rugby í meistaraflokki. Úrvalsliðið var dregið í B riðil og verða andstæðingar í þeim riðli engin lömb að leika við, en þar má finna lið á borð við US Air Force, landslið Chile, Bermuda og Mexíkó og USA Falcons. Þrátt fyrir að Íslensku útlagarnir séu ekki að forminu til landslið Íslands er lagt upp með að stilla liðum upp þannig að þau uppfylli reglugerð alþjóða rugby sambandsins um landslið. Ólíkt mörgum öðrum íþróttum er ekki gerð krafa um ríkisborgararétt landsliðsleikmanna.Hins vegar þurfa leikmenn að uppfylla eitt af þremur skilyrðum sambandsins: ... að vera fæddur í viðkomandi landi ... foreldri, afi eða amma fædd í viðkomandi landi ... eða hefur haft fasta og óslitna búsetu í minnst 36 mánuði í landinu fyrir leik Þessum skilyrðum verður avo að fullu fylgt þegar haldið veruð í keppnisferð til Eistlands síðar á árinu þar sem mótherjar verða landslið Finna og Eista. Hér á landi æfa um 50 manns rugby og fer fjölgandi. Unnið er að stofnun kvennaliðs og hefur kvennalið í 7 manna rugby boðað komu sína til landsins í lok maí samhliða karlaliði sem mun mæta Íslendingum í fimmtán manna útgáfu leiksins. Íþróttir Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Íslensku rugby liðin Rugby félag Kópavogs og Rugby félag Reykjavíkur eru á leiðinni í keppnisferð til Kanada og Bandaríkjanna en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá strákunum. Liðið, sem er sett saman sérstaklega fyrir þessa ferð, ber nafnið „Íslensku útlagarnir'' eða „Icelandic Exiles" og samanstendur hópurinn af hátt í 20 íslenskum leikmönnum sem munu njóta stuðnings leikmanna frá Kanada og Bandaríkjunum í ferðinni til að hafa varamenn og klapplið. Leiknar verða tvær útfærslur af rugby, fimmtán manna annars vegar og hins vegar sjö manna. Báðar eru þær svipaðar í grunninn, en megin munurinn er sá að sjö manna útgáfan er styttri og hentar því betur fyrir mót sem ekki eru lengri en ein helgi og eru þá spilaðir fleiri leikir. Fyrsti viðkomustaður útlaganna er Vancouver, Kanada, en þar verður hópnum skipað í tvö fimmtán manna lið sem mæta Burnaby Lake Rugby Club í tveimur leikjum, nægur fjöldi og áhugi er hjá báðum liðum til að tefla fram A og B liðum. Því næst liggur leiðin til Seattle í norðvestur Bandaríkjunum, en þar mætir Íslendingaliðið heimaliðinu Valley Kangaroos RFC á Magnusson Park. Næsti viðkomustaður er Portland, Oregon og þar mun liðið mæta ORSU Jesters. Endastöðin er svo Las Vegas Invitational – USA Sevens Rugby. Mót þetta er haldið árlega samhliða því að sterkustu rugbyþjóðir keppa sín á milli í USA Sevens, en mótsfyrirkomulagið svipar til þess sem við þekkjum úr formúlu 1 aksturskeppninni. Flakkað er milli heimshorna og keppt á mótum sem veita stig og það lið sem endar með flest heildarstig er krýndur heimsmeistari. Hér tefla útlagarnir fram tveimur liðum sem keppa í sitt hvorum flokknum. Íslensku útlagarnir munu keppa í fimmtán manna rugby í flokki liða og mun þar mæta liðum á borð við Ancient Aztecs, Edmonton Clansmen og Marine Corps Old Breed. Seinna liðið verður einskonar úrvalslið Íslands og mun keppa í sjö manna rugby í meistaraflokki. Úrvalsliðið var dregið í B riðil og verða andstæðingar í þeim riðli engin lömb að leika við, en þar má finna lið á borð við US Air Force, landslið Chile, Bermuda og Mexíkó og USA Falcons. Þrátt fyrir að Íslensku útlagarnir séu ekki að forminu til landslið Íslands er lagt upp með að stilla liðum upp þannig að þau uppfylli reglugerð alþjóða rugby sambandsins um landslið. Ólíkt mörgum öðrum íþróttum er ekki gerð krafa um ríkisborgararétt landsliðsleikmanna.Hins vegar þurfa leikmenn að uppfylla eitt af þremur skilyrðum sambandsins: ... að vera fæddur í viðkomandi landi ... foreldri, afi eða amma fædd í viðkomandi landi ... eða hefur haft fasta og óslitna búsetu í minnst 36 mánuði í landinu fyrir leik Þessum skilyrðum verður avo að fullu fylgt þegar haldið veruð í keppnisferð til Eistlands síðar á árinu þar sem mótherjar verða landslið Finna og Eista. Hér á landi æfa um 50 manns rugby og fer fjölgandi. Unnið er að stofnun kvennaliðs og hefur kvennalið í 7 manna rugby boðað komu sína til landsins í lok maí samhliða karlaliði sem mun mæta Íslendingum í fimmtán manna útgáfu leiksins.
Íþróttir Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira